Íbúasamráð um sameiningarviðræður Dalabyggðar og Húnaþings vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
31.03.2025
kl. 12.35
Verkefnisstjórn um óformlegar viðræður um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra boðar til íbúafunda í Dalabúð þann 8. apríl kl. 17:00-19:00 og í Félagsheimilinu á Hvammstanga þann 9. apríl kl. 17:00-19:00.
Meira